15.06.2022
Í dag er merkur dagur í sögu Byggðasafns Skagfirðinga, en fyrir 70 árum síðan, eða þann 15. júní árið 1952, opnaði megin sýning Byggðasafnsins „Mannlíf í torfbæjum á 19. öld“ í Glaumbæ. /
Today is a significant day in the history of the Skagfjörður Heritage Museum, 70 years ago, or on June 15th 1952, the main exhibition of the Museum "Life in turf farms in the 19th century" opened for the first time in Glaumbær.