 Sýningar safnsins eru í þremur húsum á safnsvæðinu í Glaumbæ á Langholti.
Sýningar safnsins eru í þremur húsum á safnsvæðinu í Glaumbæ á Langholti.
- Í gamla torfbænum í Glaumbæ (til vinstri á myndinni) er megin sýning Byggðasafns Skagfirðinga Mannlíf í torfbæjum á 19. öld.
- Í Gilsstofunni (fyrir miðju á myndinni) eru sýningar á tveimur hæðum.
- Í Áshúsinu (til hægri á myndinni) er kaffistofa safnsins og nokkrar smærri sýningar.
Upplýsingar um opnunartíma og verð má finna hér.
Yfirlit yfir sýningar
Smellið á sýningarnar fyrir frekari upplýsingar.
|  Bólu-Hjálmar Áshús | |
|  Monika á Merkigili Áshús | |
|  Sparistofan Áshús | 






