Fara í efni

Gefðu grip

Tekið er við munum samkvæmt ákveðnu verklagi. Gripir eru metnir t.d. út frá sögu og ástandi og forsendur viðtöku byggja á því að gripur falli undir gildandi söfnunarstefnu, sem og fjölda muna sem fyrir eru hjá safninu. Meti safnið að ekki sé þörf á því að veita hlut viðtöku er honum hafnað. Sýning á munum er í höndum safnsins. Safnið áskilur sér rétt til að afþakka gjafir sem fylgja kvaðir.

Er gripurinn úr Skagafirði?

Er gripurinn handgerður

Söfnunarflokkur



Undir hvaða söfnunarflokk í söfnunarstefnu safnsins fellur gripurinn. Sjá nánar undir Starfsemi > Stefnur > Söfnunarstefna: https://www.glaumbaer.is/is/starfsemi/stefnur
Gætið þess að gripurinn sjáist vel á myndinni og myndin sé lýsandi fyrir gripinn.