Fara í efni

Bækur og rit

Í barnabókunum Sumardagur í Glaumbæ og Vetrardagur í Glaumbæ fylgjum við tveimur börnum og heimilishundinum einn dag í lífi þeirra. Þetta eru sögulegar skáldsögur sem veita börnum sem fullorðnum innsýn í líf og störf barna á Íslandi á seinni hluta 19. aldar.
 
Bækurnar voru gefnar út á íslensku, ensku, frönsku og þýsku.
 
Smárit
Rannsóknarrit
Safngripir og sýningaskrár
Stafrænar handbækur
 
  • OWHL- Stafræn handbók/Digital Handbook (Our Way Heritage Lives). Samstarfsverkefni Byggðasafns Skagfirðinga, Gamla Linköping Open-Air Museum og Ljusdalsbygdens museum í Svíþjóð, Sagalunds museum í Finnlandi, Haus Gutenberg í Liechtenstein, Highland Folk Museum og EBUKI/Earth Building UK & Ireland í Skotlandi um fyrirmyndarstarfsvenjur um fullorðinsfræðslu á menningarfi og handverkskunnáttu. Verkefnið var styrkt af Erasmus.