Fara í efni

Bækur og rit

Nýjustu útgáfur Byggðasafns Skagfirðinga eru barnabækurnar Sumardagur í Glaumbæ og Vetrardagur í Glaumbæ, sögulegar skáldsögur sem veitir börnum sem fullorðnum innsýn í líf og störf barna á Íslandi á seinni hluta 19. aldar. Í þessum sögum fylgjum við ungum dreng, vinkonu hans og heimilishundinum einn dag í lífi þeirra. Sögusviðið er Glaumbær, prestsetur í Skagafirði.
 
Sumardagur í Glaumbæ kom út haustið 2021 og Vetrardagur í Glaumbæ kom út haustið 2023. Bækurnar voru gefnar út á íslensku, ensku, frönsku og þýsku.
Hér má nálgast nánari upplýsingar um bækurnar.
Safngripir og sýningaskrár
Smáritin
Rannsóknarrit
Stafrænar handbækur