Fara í efni

Fréttir

Sumaropnun
20.05.2025

Sumaropnun

Frá og með 20. maí er safnsvæðið í Glaumbæ opið kl. 10-18 alla virka daga, hlökkum til að sjá ykkur!
Alþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga
14.05.2025

Alþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga

Í tilefni safnadagsins þann 18. maí n.k. verður í fyrsta sinn boðið upp á opið hús í varðveislurými safnsins í Borgarflöt 17D á Sauðárkróki kl. 14-16.
Safnið er opið kl. 12-16 sumardaginn fyrsta
24.04.2025

Safnið er opið kl. 12-16 sumardaginn fyrsta

Safnið er opið kl. 12-16 sumardaginn fyrsta. Verið velkomin í heimsókn!
Opið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum
14.04.2025

Opið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum

Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum. Um er að ræða námskeið í grindarsmíði á Tyrfingsstöðum 27. til 29. ágúst og námskeið í torfhleðslu á Minni-Ökrum 30. ágúst til 1. september.
Opnun yfir páska
09.04.2025

Opnun yfir páska

Það verður opið klukkan 12-16 á safninu yfir páskana. Verið velkomin!
2024 CIE Tours Awards of Excellence
04.04.2025

2024 CIE Tours Awards of Excellence

Það er gaman að segja frá því að safnið hlaut á dögunum viðurkenningu frá CIE Tours vegna ánægju gesta með heimsókn á safnið! 
Opið virka daga kl. 10 - 16
01.04.2025

Opið virka daga kl. 10 - 16

Þann 1. apríl breytist opnunartími safnsins og verður safnið nú opið kl. 10 - 16 alla virka daga.
Óskum eftir tilboði í garðslátt
28.03.2025

Óskum eftir tilboði í garðslátt

Um er að ræða umhirðu á lóð safnsins í Glaumbæ, kirkjugarð og nánasta umhverfi. Lóðin er rúmur hektari að stærð. Slá þarf svæðið í heild sinni aðra hvora viku til að halda því snyrtilegu, alls um sex skipti yfir sumarið.
7 milljónir úr fornminjasjóði
12.03.2025

7 milljónir úr fornminjasjóði

Úthlutun úr fornminjasjóði 2025 hefur nú farið fram en Byggðasafn Skagfirðinga fékk 7.000.000 kr. fyrir verkefnið Verbúðalíf á Höfnum - rannsókn á verbúðaminjum í hættu á Höfnum á Skaga.
7,5 milljónir úr húsafriðunarsjóði
11.03.2025

7,5 milljónir úr húsafriðunarsjóði

Úthlutun úr húsafriðunarsjóði 2025 hefur nú farið fram en 178 verkefni, af 242 sem sóttu um, fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni, að heildarupphæð 265.500.000 kr. Byggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 7.500.000 kr.