Fara í efni

Fréttir

Áramótakveðja og annáll ársins 2025
31.12.2025

Áramótakveðja og annáll ársins 2025

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum gestum, samstarfsfólki og velunnurum fyrir árið sem er að líða. Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga hefur haft í nógu að snúast, en safnið tók á móti 65.017 manns á árinu, þar af 61.126 í Glaumbæ og 3.891 í Víðimýrarkirkju.
Bókakynning og upplestur / Prezentacja oraz czytanie fragmentów
11.12.2025

Bókakynning og upplestur / Prezentacja oraz czytanie fragmentów

Laugardaginn 13. desember næstkomandi fögnum við því að barnabækur Byggðasafns Skagfirðinga eru nú komnar út á pólsku! / W sobotę, 13 grudnia, wspólnie będziemy świętować ukazanie się polskiego wydania książek dla dzieci Muzeum Regionalnego Skagfiörður!
Barnabækurnar nú á Pólsku! / „Letni dzień w Glaumbær” oraz „Zimowy dzień w Glaumbær” ukazały się wła…
05.12.2025

Barnabækurnar nú á Pólsku! / „Letni dzień w Glaumbær” oraz „Zimowy dzień w Glaumbær” ukazały się właśnie w języku polskim!

Sumardagur í Glaumbæ og Vetrardagur í Glaumbæ, barnabækur Byggðasafns Skagfirðinga, eru nú komnar út á pólsku! / „Letni dzień w Glaumbær” oraz „Zimowy dzień w Glaumbær”, książki dla dzieci wydane przez Muzeum Regionalne Skagfiörður, ukazały się właśnie w języku polskim!
Góð mæting á Rökkurgöngu
01.12.2025

Góð mæting á Rökkurgöngu

Við þökkum öllum gestum kærlega fyrir komuna á Rökkurgöngu í gær en hátt í 70 manns mættu á viðburðinn.
Rökkurganga í Glaumbæ
26.11.2025

Rökkurganga í Glaumbæ

Velkomin á aðventuviðburð Byggðasafns Skagfirðinga, við ætlum að njóta samveru á Rökkurgöngu í Glaumbæ sunnudaginn, 30. nóvember.
Hryllilega gaman í Glaumbæ!
27.10.2025

Hryllilega gaman í Glaumbæ!

Það verður sannarlega hryllilega gaman í Glaumbæ föstudaginn 31. október frá kl. 18-21, í tilefni af Hrekkjavöku, eða öllu heldur Allraheilagramessu. Sýningarnar í gamla bænum taka á sig skuggalega mynd og Miklabæjar-Sólveig og fleiri fara á stjá.
Við kveðjum sumarið og hlökkum til vetrarins í Glaumbæ
16.10.2025

Við kveðjum sumarið og hlökkum til vetrarins í Glaumbæ

Eftir annasamt og viðburðaríkt sumar líður að því að safnið verði opið eftir samkomulagi, eða frá 21. október nk. Síðasti opnunardagur kaffihúsins í Áshúsi var í dag og hefur því verið lokað fyrir veturinn. Það sem af er ári hafa 60.173 manns heimsótt Glaumbæ, sem er fjölgun frá því í fyrra. Við færum gestum okkar hjartans þakkir fyrir komuna!
Fornverkaskólinn valinn sem fyrirmyndarverkefni NICHE-2
14.10.2025

Fornverkaskólinn valinn sem fyrirmyndarverkefni NICHE-2

Fornverkaskólinn fékk nýverið upplýsingar um að verkefnið hafi verið notað sem dæmi um fyrirmyndarverkefni í samstarfsverkefninu NICHE-2 um óáþreifanlegan menningararf.
Kaffistofan verður lokuð í næstu viku
26.09.2025

Kaffistofan verður lokuð í næstu viku

Athugið að kaffistofa safnsins í Áshúsi verður lokuð í næstu viku, 29. september - 3. október!
Uppgreftri lokið á Höfnum í ár
13.08.2025

Uppgreftri lokið á Höfnum í ár

Í síðustu viku lauk uppgreftri á Höfnum á Skaga þetta árið. Margt spennandi hefur komið í ljós í ár; nýjar byggingar, gripir og mikið af beinum að venju.