19.01.2026
SSNV styrkir Matarkistuna og skjalfestingu torfhefða
Úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra 2026 hefur nú farið fram. Byggðasafn Skagfirðinga fékk þar af 1.300.000 kr. fyrir verkefnið Matarkistan Skagafjörður og Fornverk ehf. fékk 1.208.800kr vegna samstarfsverkefnisins Varðveisla og skjalfesting torfhefða í Skagafirði.