Fara í efni

Fréttir

Bókakynning og upplestur / Prezentacja oraz czytanie fragmentów
11.12.2025

Bókakynning og upplestur / Prezentacja oraz czytanie fragmentów

Laugardaginn 13. desember næstkomandi fögnum við því að barnabækur Byggðasafns Skagfirðinga eru nú komnar út á pólsku! / W sobotę, 13 grudnia, wspólnie będziemy świętować ukazanie się polskiego wydania książek dla dzieci Muzeum Regionalnego Skagfiörður!
Barnabækurnar nú á Pólsku! / „Letni dzień w Glaumbær” oraz „Zimowy dzień w Glaumbær” ukazały się wła…
05.12.2025

Barnabækurnar nú á Pólsku! / „Letni dzień w Glaumbær” oraz „Zimowy dzień w Glaumbær” ukazały się właśnie w języku polskim!

Sumardagur í Glaumbæ og Vetrardagur í Glaumbæ, barnabækur Byggðasafns Skagfirðinga, eru nú komnar út á pólsku! / „Letni dzień w Glaumbær” oraz „Zimowy dzień w Glaumbær”, książki dla dzieci wydane przez Muzeum Regionalne Skagfiörður, ukazały się właśnie w języku polskim!
Góð mæting á Rökkurgöngu
01.12.2025

Góð mæting á Rökkurgöngu

Við þökkum öllum gestum kærlega fyrir komuna á Rökkurgöngu í gær en hátt í 70 manns mættu á viðburðinn.
Rökkurganga í Glaumbæ
26.11.2025

Rökkurganga í Glaumbæ

Velkomin á aðventuviðburð Byggðasafns Skagfirðinga, við ætlum að njóta samveru á Rökkurgöngu í Glaumbæ sunnudaginn, 30. nóvember.
Hryllilega gaman í Glaumbæ!
27.10.2025

Hryllilega gaman í Glaumbæ!

Það verður sannarlega hryllilega gaman í Glaumbæ föstudaginn 31. október frá kl. 18-21, í tilefni af Hrekkjavöku, eða öllu heldur Allraheilagramessu. Sýningarnar í gamla bænum taka á sig skuggalega mynd og Miklabæjar-Sólveig og fleiri fara á stjá.
Við kveðjum sumarið og hlökkum til vetrarins í Glaumbæ
16.10.2025

Við kveðjum sumarið og hlökkum til vetrarins í Glaumbæ

Eftir annasamt og viðburðaríkt sumar líður að því að safnið verði opið eftir samkomulagi, eða frá 21. október nk. Síðasti opnunardagur kaffihúsins í Áshúsi var í dag og hefur því verið lokað fyrir veturinn. Það sem af er ári hafa 60.173 manns heimsótt Glaumbæ, sem er fjölgun frá því í fyrra. Við færum gestum okkar hjartans þakkir fyrir komuna!
Fornverkaskólinn valinn sem fyrirmyndarverkefni NICHE-2
14.10.2025

Fornverkaskólinn valinn sem fyrirmyndarverkefni NICHE-2

Fornverkaskólinn fékk nýverið upplýsingar um að verkefnið hafi verið notað sem dæmi um fyrirmyndarverkefni í samstarfsverkefninu NICHE-2 um óáþreifanlegan menningararf.
Kaffistofan verður lokuð í næstu viku
26.09.2025

Kaffistofan verður lokuð í næstu viku

Athugið að kaffistofa safnsins í Áshúsi verður lokuð í næstu viku, 29. september - 3. október!
Uppgreftri lokið á Höfnum í ár
13.08.2025

Uppgreftri lokið á Höfnum í ár

Í síðustu viku lauk uppgreftri á Höfnum á Skaga þetta árið. Margt spennandi hefur komið í ljós í ár; nýjar byggingar, gripir og mikið af beinum að venju.
Torfarfurinn 2025
07.08.2025

Torfarfurinn 2025

Byggðasafn Skagfirðinga stendur fyrir þriðja málþinginu um torfarfinn föstudaginn 29. ágúst næstkomandi í Kakalaskála í Skagafirði, frá kl. 14-18, þar sem fjallað verður um torfarfinn frá ýmsum hliðum.