25.01.2024
Styrkir úr safnasjóði
Úthlutun úr safnasjóði fór fram í Safnahúsinu við hátíðlega athöfn þann 23. janúar 2024 að viðstöddu fjölmenni þar sem styrkþegar tóku á móti viðurkenningarskjölum. Byggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 5.150.000 króna styrk úr Safnasjóði.