Fara í efni

Fréttir

Ríkisstjórn Íslands kíkti í heimsókn
28.08.2024

Ríkisstjórn Íslands kíkti í heimsókn

Síðdegis í gær fengum við óvænta hópabókun en áætlanir hópsins höfðu breyst skyndilega vegna veðurs þannig þau þurftu að finna nýtt atriði til að setja á dagskrá.
Fjör á opnum degi á Syðstu-Grund!
19.08.2024

Fjör á opnum degi á Syðstu-Grund!

Þann 10. ágúst síðastliðinn var áhugasömum boðið að taka þátt í Opnum degi á Syðstu-Grund, þar sem átti að ljúka verki sem hófst sumarið 2023.
Allt að verða klárt fyrir Opna dag Fornverkaskólans á Syðstu-Grund!
09.08.2024

Allt að verða klárt fyrir Opna dag Fornverkaskólans á Syðstu-Grund!

Fornverkaskólinn verður með opinn dag á Syðstu-Grund næstkomandi laugardag, þann 10. ágúst. Öll eru velkomin að koma og skoða, eða aðstoða okkur við að þekja yfir gömlu útihúsin á staðnum.
Sjöunda vikan á Höfnum að baki
22.07.2024

Sjöunda vikan á Höfnum að baki

Þá eru sjötta og sjöunda vikan á Höfnum að baki, en uppgreftri á Höfnum er lokið að sinni. Eftir stendur að hnýta lausa enda og ganga frá svæðinu og verður það gert seinna í sumar.
Mark Watson dagurinn heppnaðist vel
19.07.2024

Mark Watson dagurinn heppnaðist vel

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson (1906-1979) stóð Byggðasafnið fyrir dagskrá í Glaumbæ í gær í miklu blíðskaparveðri.
Mark Watson dagurinn í Glaumbæ
15.07.2024

Mark Watson dagurinn í Glaumbæ

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson stendur Byggðasafn Skagfirðinga fyrir dagskrá í Glaumbæ fimmtudaginn 18. júlí.
Vasaúri og úrfesti stolið!
03.07.2024

Vasaúri og úrfesti stolið!

Steininn tók úr á dögunum þegar vasaúri með úrfesti var stolið úr lokuðu sýningarborði, sem fram að þessu hefur þótt tryggur geymslustaður, en til að stela slíkum grip þarf einbeittan brotavilja.
Bátsfundur á Höfnum
25.06.2024

Bátsfundur á Höfnum

Fljótlega í lok annarrar viku fornleifarannsóknarinnar á Höfnum á Skaga fór að glitta í merkilega uppgötvun.
Sýningaopnun í Áshúsi
13.06.2024

Sýningaopnun í Áshúsi

Þann 14. júní ætlar Byggðasafn Skagfirðinga að opna þrjár nýjar sýningar í Áshúsi og býður öll áhugasöm hjartanlega velkomin á opnunina kl. 16.
Uppgröftur hafinn á Höfnum á Skaga
04.06.2024

Uppgröftur hafinn á Höfnum á Skaga

Fyrsti dagur ársins í björgunarrannsókn á Höfnum sem styrktur er af Fornminjasjóði. Veðrið fór óblíðum höndum um starfsfólkið en dagurinn einkenndist af hávaðaroki og slyddu á köflum.