02.11.2023
Rökkurganga
Bjóðum öll velkomin á Rökkurgöngu í Glaumbæ þann 10. desember! Safnið og kaffihúsið verður opið milli kl. 15 og 17 en sögustund í baðstofunni hefst um kl. 15:20. Við hvetjum fólk til þess að mæta með góða skapið og vasaljós, hlökkum til að sjá ykkur!