18.08.2023
Torfarfurinn: Málþing / The Turf Heritage: Symposium
Málþingið Torfarfurinn - Varðveisla byggingarhandverks verður í Kakalaskála í Skagafirði þann 4. september næstkomandi. Hér má sjá dagskrána og skráningin er hafin. / The symposium The Turf Heritage - The Preservation of Traditional Building Methods will be held in Kakalaskáli in Skagafjörður on September 4th. The program has been published here and registration started.