25.11.2023
Fornverkaskólinn hlaut Minjaverndarviðurkenningu MÍ
Í gær á ársfundi Minjastofnunar Íslands 2023, veitti stofnunin Fornverkaskólanum í Skagafirði sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til varðveislu á fornu byggingarhandverki.