14.11.2022
Eyþór og Lindin
Við tókum þátt í einstaklega skemmtilegu samstarfsverkefni í tilefni af 120 ára afmæli Eyþórs Stefánssonar í fyrra sem frestaðist vegna heimsfaraldurs og fór nú loksins fram í Frímúrarahúsinu þann 13. nóvember sl.