01.04.2020
Styrkir úr Fornminjasjóði og Húsafriðunarsjóði
Byggðasafn Skagfirðinga hlýtur styrki úr Húsafriðunarsjóði og Fornminjasjóði fyrir árið 2020. Húsafriðunarsjóður úthlutaði Byggðasafninu alls 3,2 milljónir króna og Fornminjasjóður 2,1 milljónir króna.