03.01.2017
Safnið hefur gefið út rit um þrif og þvotta í torfbæjum. Ritið byggist á margra ára rannsóknum á aðstæðum í torfhúsum, áhöldum og tiltæku efni til þrifa og þvotta fyrr á tíð. Hægt er að panta ritið á netfangi safnsins: bsk@skagafjordur.is.