03.12.2015
Rökkurganga og rökkursögur
Kl. 16 sunnudaginn 20. desember bjóða starfsmenn safnsins gestum að ganga í gamla bæinn í Glaumbæ eitt stundarkorn og njóta þess að vera til og hlakka til jólanna. Þetta er í 20. árið sem starfsmenn bjóða gestum að ganga með sér í bæinn og í tilefni af þvi mun hefðin aðeins brotin upp. Enginn aðgangseyrir.