30.09.2013
Það verður kennt að vefa á kljásteinavefstað
Dagana 18-20. október er fyrirhugað að halda námskeið í kljásteinavefnað í Auðunarstofu, á Hólum í Hjaltadal.
Upplýsingar gefur Bryndís Zoëga, bryndisz@skagafjordur.is eða í síma 453 5097.