04.11.2014
Nýtt smárit
Í prentun er smáritið Lesið í landið, sem fjallar um hvernig fólk á faraldsfæti, sem hefur áhuga á upplýsingum um gamla tíma og horfna starfshætti, getur skoðað og skilið mannvistarleifar sem víða má sjá í landslaginu. Höfundar smáritsins eru Guðmundur St. Sigurðarson, Guðný Zoëga og Sigríður Sigurðardóttir. Menningarráð Norðurlands vestra styrkti útgáfuna.