19.09.2014
í sumarlok
Nú er sumarið að baki og færri á ferð eftir því sem líður á haustið. Síðasti opnunardagur sumarsins í gamla bænum og Áshúsi/Áskaffi í Glaumbæ er laugardagurinn 20. sept. En við skellum ekki í lás og verðum á vaktinni alla daga í október milli 10 og 16.