10.07.2019
Rannsókn um minja- og nytjagildi torfhúsa
Byggðasafn Skagfirðinga tekur þátt rannsókn á viðhorfi almennings til torfhúsa, ásamt Þjóðminjasafni Íslands, Minjastofnun Íslands og Rannsóknamiðstöð ferðamála en Sigríður Sigurðardóttir fyrrum safnstjóri byggðasafnsins leiðir verkefni fyrir hönd Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum.