08.06.2023
Fornleifarannsókn á Höfnum á Skaga
Byggðasafn Skagfirðinga stendur að fornleifarannsókn á Höfnum á Skaga í samstarfi við Fornleifastofnun Íslands ses. en fréttamenn RÚV komu á dögunum og tóku viðtal við Lísabetu Guðmundsdóttur.