07.12.2022
Byggðasafnið hlýtur styrki úr Uppbyggingasjóði SSNV
Byggðasafn Skagfirðinga hlaut í ár alls 1.300.000 króna styrk úr Uppbyggingarsjóði Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra 2023 en upphæðin samanstendur af styrkjum til tveggja verkefna.