20.03.2023
Hjartans hamingjuóskir Hjalti!
Í síðustu viku hlaut Hjalti Pálsson ritstjóri Byggðasögu Skagafjarðar viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir ritröðina Byggðasaga Skagafjarðar I-X. Við óskum Hjalta innilega til hamingju með viðurkenninguna sem hann er svo sannarlega vel að komin.