Fara í efni

Fréttir

Rannsóknir á Höfnum á Skaga í Landanum
08.11.2022

Rannsóknir á Höfnum á Skaga í Landanum

Byggðasafn Skagfirðinga í samstarfi við Fornleifastofnun Íslands vinnur að rannsókn á verstöðvunum (Hafnabúðum, Piltabúðum og Rifsbúðum) á Höfnum á Skaga. Þar er fjöldinn allur af minjum (hátt í 100), mest um sjósókn en einnig um landbúnað. Þarna gætir líka töluverðs landbrots af völdum sjávar og er sá hluti minjanna sem er alveg við sjávarbakkann, í mikilli hættu af þess völdum.
Handbók úr OWHL verkefninu / A Handbook from the OWHL Project
03.11.2022

Handbók úr OWHL verkefninu / A Handbook from the OWHL Project

Nú er komin út handbók úr OWHL verkefninu sem Byggðasafn Skagfirðinga tók þátt í. Sjö söfn og menningarstofnanir voru aðilar að verkefninu. / A handbook from the OWHL project in which Bygðasafn Skagfjörður took part has now been published. Seven museums and cultural institutions were members of the project.
Starfsfólk Byggðasafnsins prúðbúið í tilefni af hrekkjavöku.
01.11.2022

Þökkum fyrir komuna á hrekkjavöku!

Nú um helgina hélt Byggðasafnið hrekkjavöku í annað sinn við góðar móttökur en mikil gleði ríkti meðal bæði starfsmanna safnsins og gesta. Þökkum ykkur kærlega fyrir komuna og við vonum að þið hafið skemmt ykkur vel!
Hrekkjavaka í Glaumbæ
17.10.2022

Hrekkjavaka í Glaumbæ

Það verður hryllilega gaman í Glaumbæ laugardaginn 29. október frá kl. 18-21!
Starf deildarstjóra fornleifadeildar auglýst laust til umsóknar
05.10.2022

Starf deildarstjóra fornleifadeildar auglýst laust til umsóknar

Byggðasafn Skagfirðinga auglýsir starf deiladrstjóra fornleifadeildar laust til umsóknar. Deildarstjóri fornleifadeildar annast daglegan rekstur fornleifadeildar og hefur yfirumsjón með rannsóknarstarfsemi og öðrum verkefnum Byggðasafns Skagfirðinga á sviði fornleifafræði, í samráði við safnstjóra og í samræmi við stofnskrá safnsins og samþykkta safnstefnu. Í því felst umsjón og fjármögnun verkefna, stefnumótun, rannsóknastarfsemi og miðlun. Aðalstarfsstöð viðkomandi starfsmanns er í Glaumbæ.
Rannsóknarsamstarf á Höfnum á Skaga
18.08.2022

Rannsóknarsamstarf á Höfnum á Skaga

Undanfarna daga hefur Fornleifadeild Byggðasafnsins í samstarfi við Fornleifastofnun Íslands unnið að rannsóknum á verbúðarminjum á Höfnum á Skaga.
Breytingar með haustinu
18.08.2022

Breytingar með haustinu

Nú fer að síga á haustið með tilheyrandi breytingum hjá Byggðasafninu. / Now that the fall is upon us there are some changes in the museum.
Þökkum fyrir komuna á degi Mark Watson
19.07.2022

Þökkum fyrir komuna á degi Mark Watson

Við viljum þakka öllum þeim sem komu í heimsókn á Mark Watson daginn, dag Íslenska fjárhundsins í Glaumbæ í gær!
Afmæli Mark Watson
18.07.2022

Afmæli Mark Watson

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson mánudaginn 18. júlí stendur Byggðasafn Skagfirðinga fyrir dagskrá í Glaumbæ.
NORA styrkur
24.06.2022

NORA styrkur

Samstarfsverkefni Byggðasafns Skagfirðinga, Lofotr Vikingmuseum í Noregi og Kyle & Lochalsh Community Trust í Skotlandi, "Viking Networks & Young Adults", hlaut ríflega 8 milljón króna styrk (450.000 DKK) frá NORA (Nordic Atlantic Cooperation).