Fara í efni

Safnfræðsla

Fræðsla fyrir skóla- og frístundahópa

Byggðasafn Skagfirðinga býður upp á fræðslu og tekur á móti skólahópum á öllum námsstigum, allt frá leikskólabörnum, grunnskólabarna, framhaldsskólanema og háskólanema. Fræðslan er ókeypis fyrir alla skólahópa á öllum skólastigum og hópa í skipulögðu frístundastarfi.

Athugið bóka þarf alla hópa sem hyggjast heimsækja safnið, hvort sem þeir ætla sér að þiggja fræðslu eða ekki.

Nánari upplýsingar: byggdasafn@skagafjordur.is