Fara í efni

Taflmenn og töflur

Kotra og manntafl (BSk.35). Töflurnar eru renn­d­ar úr hvalbeini og birki. Skákborð er á öðr­um botni, kotra á hinum. Taflmenn eru úr birki en töflurnar renndar úr hvalbeini.

Kotra er teningaspil, eins konar myndþraut, þar sem á að setja saman heillega mynd úr töflunum. 

Gjöf frá Fririki Árnasyni frá Kálfsstöðum. Sagt komið úr Fnjóskadal á 19. öld. Enginn veit um nákvæman aldur tafla eða taflmanna.

Taflborðið / kotruborðið, töflur og taflmenn eru til sýnis í Norðurhúsinu baðstofunnar í gamla bænum í Glaumbæ.