19.05.2023
Afmælishátíð Byggðasafnsins / The museum's anniversary
Það styttist í afmælishátíðina og við erum að verða afar spennt! Safnsvæðið verður fullt af fjöri og skemmtun fyrir allan aldur frá kl. 14:00 - 17:00. / The 75th anniversary of the museum is coming up and we are getting very excited! The museum area will be full of fun activities, that honour our local heritage, for all to enjoy between 14:00 - 17:00.