27.09.2024
Arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands kom í heimsókn
Dagana 17-18. september fengum við í heimsókn nemendahóp af arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Hópurinn kom í Skagafjörð m.a. til að kynnast torfarfinum okkar en eins og margir vita er af nógu að taka í þeim efnum í firðinum.