Fara í efni

Fréttir

Inga Katrín, verkefnastjóri Fornverkaskólans, kynnti torf og mismunandi hleðslugerðir.
27.09.2024

Arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands kom í heimsókn

Dagana 17-18. september fengum við í heimsókn nemendahóp af arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Hópurinn kom í Skagafjörð m.a. til að kynnast torfarfinum okkar en eins og margir vita er af nógu að taka í þeim efnum í firðinum.
Opnunartími breytist / Change of opening hours
21.09.2024

Opnunartími breytist / Change of opening hours

Frá og með 21. september til 20. október eru sýningar safnsins opnar virka daga milli kl. 10 til 16. / From September 21st to October 20th, the museum's exhibitions are open weekdays between 10 to 16 o‘clock.
Fjallkonuhátíð í Skagafirði
11.09.2024

Fjallkonuhátíð í Skagafirði

Síðustu helgi tók Byggðasafn Skagfirðinga þátt í Fjallkonuhátíð í Skagafirði, en við erum þakklát fyrir að hafa fengið að koma að þessum stórkostlega viðburði með Þjóðbúningafélagi Íslands, Pilsaþyt og Annríki – Þjóðbúningar og skart.
Awards of Excellence 2023
10.09.2024

Awards of Excellence 2023

Byggðasafninu hlotnuðust í ár verðlaunin Awards of Excellence 2023 frá ferðaskrifstofunni CIE Tours. Verðlaunin voru veitt vegna þess að heimsókn á safnið hafði hlotið 90+ í einkunn frá gestum CIE Tours.
Ríkisstjórn Íslands kíkti í heimsókn
28.08.2024

Ríkisstjórn Íslands kíkti í heimsókn

Síðdegis í gær fengum við óvænta hópabókun en áætlanir hópsins höfðu breyst skyndilega vegna veðurs þannig þau þurftu að finna nýtt atriði til að setja á dagskrá.
Fjör á opnum degi á Syðstu-Grund!
19.08.2024

Fjör á opnum degi á Syðstu-Grund!

Þann 10. ágúst síðastliðinn var áhugasömum boðið að taka þátt í Opnum degi á Syðstu-Grund, þar sem átti að ljúka verki sem hófst sumarið 2023.
Allt að verða klárt fyrir Opna dag Fornverkaskólans á Syðstu-Grund!
09.08.2024

Allt að verða klárt fyrir Opna dag Fornverkaskólans á Syðstu-Grund!

Fornverkaskólinn verður með opinn dag á Syðstu-Grund næstkomandi laugardag, þann 10. ágúst. Öll eru velkomin að koma og skoða, eða aðstoða okkur við að þekja yfir gömlu útihúsin á staðnum.
Sjöunda vikan á Höfnum að baki
22.07.2024

Sjöunda vikan á Höfnum að baki

Þá eru sjötta og sjöunda vikan á Höfnum að baki, en uppgreftri á Höfnum er lokið að sinni. Eftir stendur að hnýta lausa enda og ganga frá svæðinu og verður það gert seinna í sumar.
Mark Watson dagurinn heppnaðist vel
19.07.2024

Mark Watson dagurinn heppnaðist vel

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson (1906-1979) stóð Byggðasafnið fyrir dagskrá í Glaumbæ í gær í miklu blíðskaparveðri.
Mark Watson dagurinn í Glaumbæ
15.07.2024

Mark Watson dagurinn í Glaumbæ

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson stendur Byggðasafn Skagfirðinga fyrir dagskrá í Glaumbæ fimmtudaginn 18. júlí.