Fara í efni

Fréttir

Starfsfólk óskast!
09.02.2024

Starfsfólk óskast!

Finnst þér fortíðin heillandi? Hefur þú áhuga á sögu og minjum? Viltu starfa í fallegu umhverfi í góðum félagsskap? Byggðasafn Skagfirðinga auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar; Verkefnastjóra matarupplifunar, sumarstörf við safnvörslu og í kaffihúsi. 
Mynd: Leifur Wilberg Orrason
25.01.2024

Styrkir úr safnasjóði

Úthlutun úr safnasjóði fór fram í Safnahúsinu við hátíðlega athöfn þann 23. janúar 2024 að viðstöddu fjölmenni þar sem styrkþegar tóku á móti viðurkenningarskjölumyggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 5.150.000 króna styrk úr Safnasjóði.
Áramótakveðja og annáll ársins 2023 - rúmlega 69 þúsund gestir á árinu
31.12.2023

Áramótakveðja og annáll ársins 2023 - rúmlega 69 þúsund gestir á árinu

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum gestum, samstarfsfólki og velunnurum fyrir árið sem var að líða. Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga hefur haft í nógu að snúast enda gestafjöldinn aldrei verið meiri en safnið tók á móti 69.060 manns árinu. Það eru 5.893 fleiri gestir en heimsóttu safnið í fyrra en þá tók starfsfólk safnsins á móti 63.167 manns.
Áframhaldandi styrkur til NORA samstarfsverkefnis
07.12.2023

Áframhaldandi styrkur til NORA samstarfsverkefnis

Samstarfsverkefni Byggðasafn Skagfirðinga, Lofotr Viking Museum í Noregi, Kujataa World Heritage í Grænlandi og Kyle and Lochalsh Community Trust í Skotlandi, "Viking Networks & Young Adults", hlaut á dögunum um 9,3 milljón króna styrk frá NORA.
Kertagerð.
04.12.2023

Aðventugleði vekur lukku

Þökkum öllum gestum fyrir komuna á Aðventugleði Byggðasafnsins í gær, það var líf og fjör á safnsvæðinu, útgáfuhóf, sýningaropnun, jólamarkaður og handverk í gamla bænum í Glaumbæ.
Þjóðbúningafræðsla fyrir safnafólk
29.11.2023

Þjóðbúningafræðsla fyrir safnafólk

Í gær fór hluti starfsfólks Byggðasafnsins á námskeiðið "Þjóðbúningafræðsla fyrir safnafólk; fatnaður, skart og uppsetning" ásamt starfsfólki frá Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna, Heimilisiðnaðarsafninu og Safnasafninu. Leiðbeinendur voru Hildur og Ási í Annríki.
Bókahátíð í Hörpu
27.11.2023

Bókahátíð í Hörpu

Þökkum góðar viðtökur á barnabókum safnsins, Vetrar- og Sumardegi í Glaumbæ, á bókahátíðinni í Hörpu um helgina! Það var frábært að finna hve mörg höfðu áhuga á bókinni og safninu og skemmtilegt að fá að taka þátt í þessum viðburði.
Fornverkaskólinn hlaut Minjaverndarviðurkenningu MÍ
25.11.2023

Fornverkaskólinn hlaut Minjaverndarviðurkenningu MÍ

Í gær á ársfundi Minjastofnunar Íslands 2023, veitti stofnunin Fornverkaskólanum í Skagafirði sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til varðveislu á fornu byggingarhandverki.
Vetrardagur í Glaumbæ á barnabókamessunni.
14.11.2023

Vetrardagur í Glaumbæ komin úr prentun

Vetrardagur í Glaumbæ er nú komin úr prentun en útgáfuhóf bókarinnar og sýningaropnun samnefndrar sýningar verða í Áshúsi sunnudaginn 3. desember. Bókin er ríkulega myndskreytt framhald sögunnar Sumardagur í Glaumbæ en í sögunni er Glaumbær sveipaður vetrarbúningi og við fylgjumst með Jóhönnu, Sigga og heimilishundinum Ysju við jólaundirbúning.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd kíkti í heimsókn
08.11.2023

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd kíkti í heimsókn

Í lok síðustu viku fengum við góða heimsókn frá Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd. Starfsfólk safnsins sýndi þeim og sagði frá hinum ýmsu hliðum í starfsemi safnsins.