Fara í efni

Bókahátíð í Hörpu

Þökkum góðar viðtökur á barnabókum safnsins, Vetrar- og Sumardegi í Glaumbæ, á bókahátíðinni í Hörpu um helgina! Það var frábært að finna hve mörg höfðu áhuga á bókinni og safninu og skemmtilegt að fá að taka þátt í þessum viðburði.
Fyrir áhugasöm er hægt að fá bókina í safnbúð Byggðasafns Skagfirðinga, safnbúð Þjóðminjasafns Íslands, Pennanum og Skagfirðingabúð.