Fara í efni

Fréttir

Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei, það er kominn 17. júní!
17.06.2022

Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei, það er kominn 17. júní!

Gleðilega hátíð kæru Íslendingar! Í tilefni dagsins fá þau sem heimsækja safnið klædd íslenska þjóðbúningnum frían aðgang að safninu! / Happy Icelandic National Day! On the occasion, those who visit the museum wearing the Icelandic national costume get free admission to the museum!
Baðstofan í Glaumbæ árið 2019.
15.06.2022

Grunnsýningin í Glaumbæ 70 ára!

Í dag er merkur dagur í sögu Byggðasafns Skagfirðinga, en fyrir 70 árum síðan, eða þann 15. júní árið 1952, opnaði megin sýning Byggðasafnsins „Mannlíf í torfbæjum á 19. öld“ í Glaumbæ. / Today is a significant day in the history of the Skagfjörður Heritage Museum, 70 years ago, or on June 15th 1952, the main exhibition of the Museum "Life in turf farms in the 19th century" opened for the first time in Glaumbær.
Fögnum ákvörðun um byggingu menningarhúss
12.05.2022

Fögnum ákvörðun um byggingu menningarhúss

Byggðasafn Skagfirðinga fagnar ákvörðun Byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar um byggingu menningarhúss en með því erum við skrefi nær að koma safnkostinum í varanlegt varðveisluhúsnæði sem uppfyllir skilyrdi Safnaráðs til húsnæðis viðurkenndra safna.
02.05.2022

Íslensku safnaverðlaunin 2022

Byggðasafn Skagfirðinga óskar þeim söfnum sem tilnefnd eru til íslensku safnaverðlaunanna 2022 innilega til hamingju, en tilkynnt var um tilnefningarnar í dag.
Sæluvika
25.04.2022

Sæluvika

Dagana 25.-29. apríl verður hægt að koma hvenær sem er á opnunartíma safnsins milli kl. 10:00-16:00 og fara í fróðlegan og skemmtilegan ratleik, verðlaun í boði fyrir öll rétt svör. Einnig verða daglegar leiðsagnir í boði í gamla bænum kl. 14:00. Gleðilega sæluviku og verið velkomin í Glaumbæ!
Gleðilegt sumar!
21.04.2022

Gleðilegt sumar!

Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga óskar öllum gestum og velunnurum safnsins gleðilegs sumars!
Styrkir úr Safnasjóði
06.04.2022

Styrkir úr Safnasjóði

Byggðasafn Skagfirðinga hlaut í ár alls 5 milljón króna í styrk úr Safnasjóði en þessi upphæð samanstendur af styrkjum til nokkurra verkefna.
Styrkir úr Fornminja- og Húsafriðunarsjóði
29.03.2022

Styrkir úr Fornminja- og Húsafriðunarsjóði

Byggðasafn Skagfirðinga hlaut í ár alls 6.820.000 króna í styrk úr Fornminja- og Húsafriðunarsjóði en þessi upphæð samanstendur af styrkjum til nokkurra verkefna.
Hreint og öruggt hjá Byggðasafni Skagfirðinga
03.02.2022

Hreint og öruggt hjá Byggðasafni Skagfirðinga

Byggðasafn Skagfirðinga tekur þátt í verkefni Ferðamálastofu sem byggir á erlendri fyrirmynd og ber heitið Hreint og öruggt / Clean & Safe. Verkefninu er ætlað að hjálpa ferðaþjónustuaðilum að taka á ábyrgan hátt á móti viðskiptavinum sínum þannig að þeir upplifi sig örugga um leið og þeir skapa góðar minningar.
Flutningur á skrifstofum Byggðasafns Skagfirðinga
17.01.2022

Flutningur á skrifstofum Byggðasafns Skagfirðinga

Það eru breytingar í aðsigi hjá Byggðasafni Skagfirðinga en skrifstofur og aðstaða starfsfólks Byggðasafnsins mun á næstu vikum færast yfir í prestssetrið í Glaumbæ. / There are changes ahead for the Skagafjörður Heritage Museum. The museum offices will be moved into the vicarage in the next few weeks and Gilsstofa will become a part of the exhibitions and be open for guests in the future.