Fara í efni

Styrkir úr Safnasjóði

Byggðasafn Skagfirðinga hlaut í ár alls 5 milljón króna í styrk úr Safnasjóði en þessi upphæð samanstendur af styrkjum til nokkurra verkefna:
  • 2.000.000 kr - Safn og samfélag
  • 1.500.000 kr - Fornverkaskólinn og skráning torfhúsa í Skagafirði
  • 1.500.000 kr - Heildaryfirsýn yfir safnkost
Þessir styrkir munu koma sér vel og hjálpa til við að efla starfsemi safnsins og þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.