Fara í efni

Víðimýrarkirkja opin / Víðimýri Church open

Víðimýrarkirkja er ein af örfáum torfkirkjum sem varðveist hafa á landinu og er meðal gersema í Húsasafni Þjóðminjasafns Íslands. Við vekjum athygli á því að hún er nú opin gestum til 31. ágúst, 12-18 alla daga, en lokuð á mánudögum.
/
Víðimýri Turf Church is one of the very few turf churches that have been preserved in Iceland and is among the treasures in the Historic Buildings Collection of the National Museum of Iceland. The church is open to visitors until August 31st, 12-6pm every day, but closed on Mondays.