Fara í efni

Vegna COVID-19

Kæru vinir!
Safnið verður áfram opið eins og vanalega en við fellum niður daglegar leiðsagnir og leiki á laugardögum næstu tvær vikurnar hið minnsta. Gestir eru minntir á að virða 2 metra regluna og allir sameiginlegir snertifletir verða sótthreinsaðir reglulega. Við hvetjum safngesti okkar, sem og landsmenn alla, að hafa það hugfast að við erum öll almannavarnir.
Við óskum ykkur gleðilegrar verslunarmannahelgar!
⚜️⚜️⚜️
Dear friends!
The museum will be open as usual, except there will be no guided tours and no previously scheduled childrens games on Saturdays for at least the next two weeks. Our guests are reminded to respect the 2 meters distance rule. All common areas will be disinfected on a regular basis. These precautions are done in light of the new COVID-19 restrictions from the Icelandic Government.
We wish you a happy Bank Holiday Weekend!