Fara í efni

Rökkurganga

Við ætlum að njóta samveru og sögustundar í rökkrinu í gamla bænum í Glaumbæ sunnudaginn, 10. desember. Safnið og kaffihúsið verður opið milli kl. 15 og 17 en sögustund í baðstofunni hefst um kl. 15:20. Við hvetjum fólk til þess að mæta með góða skapið og vasaljós, hlökkum til að sjá ykkur!

Viðburðinn má einnig finna á Facebook.

/

We are going to have a get together and story telling in the old farm in Glaumbær on Sunday, December 10th. The museum and the cafe will be open between 15 and 17, and the story time in the baðstofa starts around 15:20. We encourage people to show up with the christmas spirit in heart and a flashlight in hand, we look forward to seeing you!

The event can also be found on Facebook.