Fara í efni

Gleðilega hinsegin daga! / Happy pride!

Við erum öll eins og við erum. Byggðasafn Skagfirðinga stendur stolt með hinsegin fólki, nú eins og alltaf, og óskar öllum gleðilegra hinsegin daga!
/
We are all as we are. The museum proudly stands with queer people, now as always, and wishes everyone happy pride!