Fara í efni

Gestir greindust með COVID / Guests diagnozed with COVID

Það er rétt að láta vita af því að þriðjudaginn 10. ágúst kom í safnið 17 manna hópur milli kl. 15 og 16. Nokkrir aðilar í þeim hópi reyndust vera smitaðir af COVID-19.
Blessunarlega er grímuskylda í safninu og samgangur starfsfólks og gesta við þennan hóp var takmarkaður eftir okkar bestu vissu. Einnig er hreingerningum vel sinnt og búið er að taka sérstaka hreingerningu í kjölfarið af þessum fréttum.
Við biðjum alla sem voru á ferli í safninu þennan dag að vera vakandi fyrir einkennum og minnum á að við erum öll almannavarnir.
___
On the 10th of August a group of 17 people visited the museum between 15 and 16 o’clock. A few of these people have since been diagnosed with COVID-19.
Fortunately masks are mandatory in the museum and our staff and other guests did not come into close contact with this group as far as we know. We have also been very meticulous when cleaning.
We ask everyone who visited the museum that day to be alert for symptoms and remember that Civil defence is still in our hands.