Fara í efni

Byggðasafnið hlýtur styrki úr Uppbyggingasjóði SSNV

Byggðasafn Skagfirðinga hlaut í ár alls 1.300.000 króna styrk úr Uppbyggingarsjóði Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra 2023 en upphæðin samanstendur af styrkjum til tveggja verkefna:
 
  • 1.000.000 útgáfa barnabókarinnar Vetrardagur í Glaumbæ
  • 300.000 Námskeið í torfhleðslu
Þessir styrkir munu koma sér vel og við þökkum Uppbyggingarsjóði SSNV kærlega fyrir stuðninginn!
 
Hægt er að skoða alla styrkhafana hér.