Fréttir

Hreint og öruggt hjá Byggðasafni Skagfirðinga


Byggðasafn Skagfirðinga tekur þátt í verkefni Ferðamálastofu sem byggir á erlendri fyrirmynd og ber heitið Hreint og öruggt / Clean & Safe. Verkefninu er ætlað að hjálpa ferðaþjónustuaðilum að taka á ábyrgan hátt á móti viðskiptavinum sínum þannig að þeir upplifi sig örugga um leið og þeir skapa góðar minningar.
Lesa meira

Flutningur á skrifstofum Byggðasafns Skagfirðinga

Það eru breytingar í aðsigi hjá Byggðasafni Skagfirðinga en skrifstofur og aðstaða starfsfólks Byggðasafnsins mun á næstu vikum færast yfir í prestssetrið í Glaumbæ. / There are changes ahead for the Skagafjörður Heritage Museum. The museum offices will be moved into the vicarage in the next few weeks and Gilsstofa will become a part of the exhibitions and be open for guests in the future.
Lesa meira

Viðburðaríkt ár með tæplega 38 þúsund gestum

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum gestum, samstarfsfólki og velunnurum fyrir árið sem var að líða. Þá er rétt að líta um öxl og horfa yfir farin veg. Nú er annað óvenjulegt ár, með takmörkunum og grímuskildu, gengið í garð hjá Byggðasafni Skagfirðinga.
Lesa meira

Gleðilega hátíð!

Lesa meira

Safnið lokað 14. og 15. október vegna ráðstefnu

Safnið er lokað 14. og 15. október (fimmtudag og föstudag) vegna ráðstefnuferðar starfsmanna./The museum is closed 14th and 15th of October on (Thursday and Friday) as the museum staff is attending a conference.
Lesa meira

Glaumbær  |  561 Varmahlíð  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is