Fréttir

Auglýsum eftir Verkefnastjóra matarupplifunar!


Hefur ţú reynslu af eldamennsku og bakstri? Ertu skapandi og hugmyndarík/ur? Brennur ţú fyrir matarmenningu fortíđar? Ţá gćti ţetta veriđ starf fyrir ţig!
Lesa meira

Sameiginlegt tákn safnanna í Skagafirđi

Byggđasafn Skagfirđinga, Hérađsbókasafn Skagfirđinga, Hérađsskjalasafn Skagfirđinga og Listasafn Skagfirđinga tóku sig saman og létu hanna fyrir sig nýtt auđkenni safnanna. Nýtt og sameiginlegt auđkenni er tákn um vilja safnanna til aukins samstarfs sín á milli, sem öll sinna skagfirskum menningararfi.
Lesa meira

Breyttur opnunartími 1. september/Notice of change in Opening Hours September 1st

Viđ vekjum athygli á breyttum opnunartíma sem tekur gildi á morgun, 1. september. Please note that from September 1st the opening hours of the museum will change.
Lesa meira

Vegna COVID-19

Safniđ verđur áfram opiđ eins og vanalega en viđ fellum niđur daglegar leiđsagnir og leiki á laugardögum nćstu tvćr vikurnar hiđ minnsta. Gestir eru minntir á ađ virđa 2 metra regluna og allir sameiginlegir snertifletir verđa sótthreinsađir reglulega. Viđ hvetjum safngesti okkar, sem og landsmenn alla, ađ hafa ţađ hugfast ađ viđ erum öll almannavarnir.
Lesa meira

Góđ heimsókn í Glaumbć

Frábćrt var ađ fá Nathalie Jacqueminet, sérfrćđing í forvörslu og safnafrćđing, til ráđgjafar í Byggđasafninu í tćpar tvćr vikur núna í júlí.
Lesa meira

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is