Fréttir

Safniđ lokađ 14. og 15. október vegna ráđstefnu

Safniđ er lokađ 14. og 15. október (fimmtudag og föstudag) vegna ráđstefnuferđar starfsmanna./The museum is closed 14th and 15th of October on (Thursday and Friday) as the museum staff is attending a conference.
Lesa meira

Óveđur í dag

Minnum fólk á ađ fara varlega í dag. Mjög slćm veđurspá er fyrir mest allt landiđ og ekkert ferđaveđur. / Please check conditions before heading out. The wheather forecast for today, Tuesday, shows extreme weather (snowstorm) that is not suitable for travelling in most of the country. Check out the following websites for more information:
Lesa meira

Myndlistasýning og breyttur opnunartími

Ţökkum öllum sem litu inn á safniđ um helgina og kíktu á nýju myndlistasýninguna međ verkum Jérémy Pailler sem prýđa nýju bókina okkar "Sumardagur í Glaumbć". Viđ minnum á ađ í dag er síđasti dagurinn ţar sem opiđ er kl. 10-18 en frá og međ morgundeginum og til 20. október verđur ađeins opiđ á virkum dögum kl. 10-16. / We thank everyone who visited the museum this weekend and checked out our new art exhibition featuring artwork made by Jérémy Pailler for our new book "A Summer Day at Glaumbćr". Please note that today is the last day of our summer opening between 10 and 18 o'clock and as of tomorrow and until the 20th of October the museum will only be open on weekdays between 10 to 16 o'clock.
Lesa meira

Kaffistofan í Áshúsi lokar fyrir veturinn

Kaffistofan í Áshúsi lokar nú fyrir veturinn, ţađ verđur ţó enn mögulegt ađ bóka hópa, sem koma í safniđ, í veitingar í kaffistofunni. Takiđ eftir ţví ađ hópa í kaffistofuna verđur ađ bóka međ minnst tveggja daga fyrirvara. Ţökkum öllum sem hafa sótt kaffistofuna heim í sumar! / The Café in Áshús is closing its doors for the winter but it will still be possible to book groups, that are coming to the museum, for refreshments. Note that groups need to be booked with at least two days advance. We thank everyone who has visited the Café this summer!
Lesa meira

Breyttur opnunartími í kaffistofunni

Frá og međ deginum í dag verđur opnunartími kaffistofunnar kl. 11-17. Kaffistofan verđur opin til 20. september. Opnunartími safnsins er sem fyrr kl. 10-18 til 20. september og ţá tekur viđ breyttur opnunartími, kl. 10-16 alla virka daga fram til 20. október og í kjölfariđ tekur vetraropnun eftir samkomulagi viđ.
Lesa meira

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is