Fréttir

Lćtur af störfum eftir rúmlega ţrjátíu ára farsćlt starf

Sigríđur Sigurđardóttir lét af störfum sem safnstjóri Byggđasafns Skagfirđinga um mánađarmótin júní-júlí eftir farsćlt starf hjá safnsinu undanfarna rúma ţrjá áratugi, en hún var ráđin sem safnstjóri 1. ágúst 1987 fyrir nákvćmlega 31 ári.
Lesa meira

Forn kirkjugarđur finnst á Utanverđunesi

Rannsóknir Skagfirsku kirkju- og byggđasögurannsóknanna fara nú fram í Hegranesi fjórđa áriđ í röđ. Í ţetta sinn er hópurinn nokkru minni en undanfarin ár, eđa 11 manns. Tilgangur rannsóknanna er ađ skođa aldur og dreifingu elstu byggđar í Hegranesi og tengsl byggđaţróunar viđ kirkjusögu svćđisins. Verkefniđ er samstarfsverkefni Byggđasafnsins og fornleifarannsóknastöđvarinnar Fiske Center í UMass Boston.
Lesa meira

Nýr safnstjóri

Berglind Ţorseinsdóttir hefur veriđ ráđin til starfa sem safnstjóri Byggđasafns Skagfirđinga frá og međ 1. júlí 2018.
Lesa meira

Styrkir 2018

Góđir styrkir hafa fengist til hinna ýmsu verkefna á umliđnum árum. Samtals fćr safniđ 10,4 millj. kr. í styrki á árinu 2018.
Lesa meira

Viđ kveđjum áriđ 2017

Áriđ 2017 var viđburđarikt og fullt af áformuđum og óvćntum atburđum og gjörningum. Fjöldi samstarfsfólks kom og fór, gestir voru fćrri en á árinu 2016 og mikill tími fór í pökkun safnmuna, ljósmyndun og skráningarvinnu. Starfsmenn safnsins voru alls 15. Í árslok eru 6 starfsmenn í 4,3 stöđugildum.
Lesa meira

Glaumbćr  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is