Fréttir

Kaffistofan í Áshúsi lokar fyrir veturinn

Kaffistofan í Áshúsi lokar nú fyrir veturinn, ţađ verđur ţó enn mögulegt ađ bóka hópa, sem koma í safniđ, í veitingar í kaffistofunni. Takiđ eftir ţví ađ hópa í kaffistofuna verđur ađ bóka međ minnst tveggja daga fyrirvara. Ţökkum öllum sem hafa sótt kaffistofuna heim í sumar! / The Café in Áshús is closing its doors for the winter but it will still be possible to book groups, that are coming to the museum, for refreshments. Note that groups need to be booked with at least two days advance. We thank everyone who has visited the Café this summer!
Lesa meira

Breyttur opnunartími í kaffistofunni

Frá og međ deginum í dag verđur opnunartími kaffistofunnar kl. 11-17. Kaffistofan verđur opin til 20. september. Opnunartími safnsins er sem fyrr kl. 10-18 til 20. september og ţá tekur viđ breyttur opnunartími, kl. 10-16 alla virka daga fram til 20. október og í kjölfariđ tekur vetraropnun eftir samkomulagi viđ.
Lesa meira

Gestir greindust međ COVID / Guests diagnozed with COVID

Ţađ er rétt ađ láta vita af ţví ađ ţriđjudaginn 10. ágúst kom í safniđ 17 manna hópur milli kl. 15 og 16. Nokkrir ađilar í ţeim hópi reyndust vera smitađir af COVID-19. / On the 10th of August a group of 17 people visited the museum between 15 and 16 o’clock. A few of these people have since been diagnosed with COVID-19.
Lesa meira

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is