Fara í efni

Fréttir

Velkomin á Mark Watson daginn
17.07.2025

Velkomin á Mark Watson daginn

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson stendur Byggðasafn Skagfirðinga fyrir dagskrá í Glaumbæ 18. júlí.
Fullbókað á námskeið Fornverkaskólans
27.06.2025

Fullbókað á námskeið Fornverkaskólans

Nú eru bæði námskeið Fornverkaskólans þetta árið orðin full. Við vekjum athygli á að hægt er að skrá sig á biðlista fyrir næstu námskeið á heimasíðu safnsins.
Sumaropnun
20.05.2025

Sumaropnun

Frá og með 20. maí er safnsvæðið í Glaumbæ opið kl. 10-18 alla virka daga, hlökkum til að sjá ykkur!
Alþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga
14.05.2025

Alþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga

Í tilefni safnadagsins þann 18. maí n.k. verður í fyrsta sinn boðið upp á opið hús í varðveislurými safnsins í Borgarflöt 17D á Sauðárkróki kl. 14-16.
Safnið er opið kl. 12-16 sumardaginn fyrsta
24.04.2025

Safnið er opið kl. 12-16 sumardaginn fyrsta

Safnið er opið kl. 12-16 sumardaginn fyrsta. Verið velkomin í heimsókn!
Opið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum
14.04.2025

Opið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum

Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum. Um er að ræða námskeið í grindarsmíði á Tyrfingsstöðum 27. til 29. ágúst og námskeið í torfhleðslu á Minni-Ökrum 30. ágúst til 1. september.
Opnun yfir páska
09.04.2025

Opnun yfir páska

Það verður opið klukkan 12-16 á safninu yfir páskana. Verið velkomin!
2024 CIE Tours Awards of Excellence
04.04.2025

2024 CIE Tours Awards of Excellence

Það er gaman að segja frá því að safnið hlaut á dögunum viðurkenningu frá CIE Tours vegna ánægju gesta með heimsókn á safnið! 
Opið virka daga kl. 10 - 16
01.04.2025

Opið virka daga kl. 10 - 16

Þann 1. apríl breytist opnunartími safnsins og verður safnið nú opið kl. 10 - 16 alla virka daga.
Óskum eftir tilboði í garðslátt
28.03.2025

Óskum eftir tilboði í garðslátt

Um er að ræða umhirðu á lóð safnsins í Glaumbæ, kirkjugarð og nánasta umhverfi. Lóðin er rúmur hektari að stærð. Slá þarf svæðið í heild sinni aðra hvora viku til að halda því snyrtilegu, alls um sex skipti yfir sumarið.