Fara í efni

Fréttir

Torfarfurinn 2025
07.08.2025

Torfarfurinn 2025

Byggðasafn Skagfirðinga stendur fyrir þriðja málþinginu um torfarfinn föstudaginn 29. ágúst næstkomandi í Kakalaskála í Skagafirði, frá kl. 14-18.
Timburþil Víðimýrarkirkju er tjörguð.
07.08.2025

Tjörgunarnámskeið á Hólum

Dagana 8.-12. september næstkomandi verður haldið tjörgunarnámskeið á Hólum í Hjaltadal í Skagafirði. Hópur handverksmanna frá Noregi er á leið til landsins til að leiðbeina og taka þátt í námskeiðinu, en viðfangsefni námskeiðsins verður að tjarga Auðunarstofu á Hólum. Kennari á námskeiðinu er Tor Meusburger, sem hefur tjargað allnokkrar stafakirkjur í Noregi.
Velkomin á Mark Watson daginn
17.07.2025

Velkomin á Mark Watson daginn

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson stendur Byggðasafn Skagfirðinga fyrir dagskrá í Glaumbæ 18. júlí.
Fullbókað á námskeið Fornverkaskólans
27.06.2025

Fullbókað á námskeið Fornverkaskólans

Nú eru bæði námskeið Fornverkaskólans þetta árið orðin full. Við vekjum athygli á að hægt er að skrá sig á biðlista fyrir næstu námskeið á heimasíðu safnsins.
Sumaropnun
20.05.2025

Sumaropnun

Frá og með 20. maí er safnsvæðið í Glaumbæ opið kl. 10-18 alla virka daga, hlökkum til að sjá ykkur!
Alþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga
14.05.2025

Alþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga

Í tilefni safnadagsins þann 18. maí n.k. verður í fyrsta sinn boðið upp á opið hús í varðveislurými safnsins í Borgarflöt 17D á Sauðárkróki kl. 14-16.
Safnið er opið kl. 12-16 sumardaginn fyrsta
24.04.2025

Safnið er opið kl. 12-16 sumardaginn fyrsta

Safnið er opið kl. 12-16 sumardaginn fyrsta. Verið velkomin í heimsókn!
Opið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum
14.04.2025

Opið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum

Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum. Um er að ræða námskeið í grindarsmíði á Tyrfingsstöðum 27. til 29. ágúst og námskeið í torfhleðslu á Minni-Ökrum 30. ágúst til 1. september.
Opnun yfir páska
09.04.2025

Opnun yfir páska

Það verður opið klukkan 12-16 á safninu yfir páskana. Verið velkomin!
2024 CIE Tours Awards of Excellence
04.04.2025

2024 CIE Tours Awards of Excellence

Það er gaman að segja frá því að safnið hlaut á dögunum viðurkenningu frá CIE Tours vegna ánægju gesta með heimsókn á safnið!