Mykjukláfur (BSk.312) úr furu. Hann er um 40 cm breiður og um 57 cm langur. Kláfurinn er stuðlakassi. Stuðlarnir eru um 61 cm háir. Fjalir í hliðum og göflum eru grópaðar inn í stuðlana og trénegldar. Botninn er á tréhjörum. Kláfurinn er allur liðaður og slitinn, annar gafl og botn eru viðgert af Hirti Kr. Benediktssyni, safnverði á sjötta áratug 20. aldar. Kláfurinn er tallinn kominn frá Hofi í Hjaltadal. |
Mykjukláfurinn er uppi á hillu í Norðari skemmunni í gamla bænum í Glaumbæ. |
Flýtilyklar
Mykjukláfurinn
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskóli austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðahafnir
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli