Kljásteinavefstóllinn

     

Kljásteinavefstóll (vefstađur) ađ norskri miđaldagerđ var smíđađur í júní og settur upp í Auđunarstofu hinni nýju og verđur ţar til sýnis á komandi árum. Byggđasafn Skagfirđinga stóđ straum ađ kostnađi viđ smíđina en fyrirhugađ er ađ hann verđi notađur á námskeiđum Fornverkaskólans er fram líđa stundir. Smíđin er afurđ samstarfs safnsins viđ Safnamiđstöđ Hörđalands í Noregi.

Dagskrá Hólahátíđar hófst föstudagskvöldiđ 10. ágúst 2012 međ fyrirlestri Ragnheiđar Ţórsdóttur vefara, í Auđunarstofu. Ţar fjallađi hún um miđaldavefnađ og hvernig ofiđ var viđ kljásteinavefstólinn. Daginn eftir sýndi hún röggvarfeldsvefnađ. Röggvarfeldur var ofinn lođfeldur, ţar sem toglokkar (röggvar) eru ofnir í uppistöđu úr ullarbandi. Ţessi gerđ vefstóls er kennd viđ kljásteinana sem halda vefnum niđri. Á kljásteinunum eru göt sem uppistöđuţrćđirnir eru festir í. Vefstólar af ţessari gerđ hurfu fyrir hrađskyttuvefstólum á 19. öld.  

Stóllinn er til sýnis í Auđunarstofu hinni nýju á Hólum í Hjaltadal.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is