Sýningar Byggđasafns Skagfirđinga

Fastasýning safnsins er Mannlíf í torfbćjum, sem opnuđ var í gamla bćnum í Glaumbć 15. júní áriđ 1952. Sérsýningar um útskurđheimilishald 1900-1950, og 300 ára kaffisögu eru í Áshúsinu viđ Glaumbć.

Sýningin  Annađ land - Annađ líf, Vesturheimsferđir 1870-1914sem byggđasafniđ setti upp áriđ 1996 fyrir Vesturfarasetriđ á Hofsósi, er í Húsinu á Sandi. Stór hluti sýningargripa í sýningu Söguseturs íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal er frá Byggđasafni Skagfirđinga.
Auk ţessara sýninga hafa veriđ settar upp nokkrar tímabundnar sérsýningar á umliđnum árum. Sjá eldri sýningar.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is