Sýningar Byggđasafns Skagfirđinga

Fastasýningar safnsins eru tvćr: Mannlíf í torfbćjum, sem opnuđ var í gamla bćnum í Glaumbć 15. júní áriđ 1952 og Gömlu verkstćđin, um tćkni og ţróun iđnverkstćđa á 20. öld, opnuđ í Minjahúsinu á Sauđárkróki áriđ 2002. Sérsýningar um útskurđheimilishald 1900-1950, og 300 ára kaffisögu eru í Áshúsinu viđ Glaumbć.

Í Minjahúsinu á Sauđárkróki eru sýningarnar Gömlu verkstćđin, Hvítabjörn og Hitt og ţetta úr geymslunni er í Minjahúsinu. Minnst er skáldkonunnar Guđrúnar frá Lundi, sem sannarlega setti svip á bókmenntir okkar um og eftir miđja 20. öld og fjöldi merkilegra muna hafa veriđ dregnir fram úr geymslum safnsins. 

Sýningin  Annađ land - Annađ líf, Vesturheimsferđir 1870-1914sem byggđasafniđ setti upp áriđ 1996 fyrir Vesturfarasetriđ á Hofsósi, er í Húsinu á Sandi. Stór hluti sýningargripa í sýningu Söguseturs íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal er frá Byggđasafni Skagfirđinga.
Auk ţessara sýninga hafa veriđ settar upp nokkrar tímabundnar sérsýningar á umliđnum árum. Sjá eldri sýningar.

Glaumbćr  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 6173  |  bsk@skagafjordur.is