|
Fastasýning safnsins er Mannlíf í torfbæjum, sem opnuð var í gamla bænum í Glaumbæ 15. júní árið 1952. Sérsýningar um útskurð, heimilishald 1900-1950, og 300 ára kaffisögu eru í Áshúsinu við Glaumbæ. |
![]() |
Sýningin Annað land - Annað líf, Vesturheimsferðir 1870-1914, sem byggðasafnið setti upp árið 1996 fyrir Vesturfarasetrið á Hofsósi, er í Húsinu á Sandi. Stór hluti sýningargripa í sýningu Söguseturs íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal er frá Byggðasafni Skagfirðinga. |
Flýtilyklar
Sýningar Byggðasafns Skagfirðinga
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskóli austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðahafnir
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli