Gamli kertahjálmurinn

Kertahjálmur ţessi hefur prýtt margar Glaumbćjarkirkjur og er nú orđinn safngripur. Hann er talinn vera frá 15. eđa 16. öld. Ljón­iđ, efst á hjálm­inum, sem er tákn Mark­ús­­ar guđ­spjalla­manns, er ţekkt helgi­tákn og táknar styrk­leika, kraft og konungs­tign. Hjálmurinn er úr kopar og hefur nokkrum sinnum veriđ lagfćrđur, einkum dropskálarnar undir kertapípunum. Hann hangir yfir skrifborđi séra Hallgríms Thorlacíusar sem bjó í gamla bćnum í Glaumbć síđastur Glaumbćjarpresta. Skrifborđiđ er í Suđurstofunni og gegnir nú hlutverki afgreiđsluborđs ţar.

Kertahjálmurinn hangir yfir skrifborđi sér Hallgríms í Suđurstofunni í gamla bćnum í Glaumbć.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is