Jólabjöllur

Löngu áđur en jólatré urđu algeng á heimilum yfir jólin voru hengdar upp jólabjöllur og -kransar.

Ţessar jólabjöllur (BSk.1869/1995:145) eru međ elsta jólaskrauti í eigu Byggđasafns Skagfirđinga. Herfríđur Valdimarsdóttir, í Brekku, keypti  ţćr í Reykjavík áriđ 1947. Ţćr voru hengdar upp á heimili hennar hver einustu jól í 50 ár. 

Bjöllurnar eru tvćr. Ţćr eru úr gifsi, rauđlitađar og međ smá glimmeri. Ţeim fylgir kóngablár silkiborđi, lauf og blómsturblöđ úr pappa. Ţćr eru ótrúlega fallegar miđađ viđ háan aldur og mörg jól. 

Herfríđur og Valdís dóttir hennar gáfu bjöllurnar til Byggđasafnsins áriđ 1995. Ţćr voru hengdar upp í Áshúsinu fyrir hver jól frá 1996-2012. 

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is