Karfa Fjalla-Eyvindar

Á skáphillu inni í Gusu í gamla bćnum í Glaumbć er ţessi tágakarfa (BSk. 342) sem riđin er úr víđitágum (rótum).

Hún tekur um 1,5 ltr. Hún  er 10,9 cm há og er 13-13,3 cm ađ ţvermáli. Eftir ţađ dregst hún jafnt ađ sér til botns, sem er um 10,5 cm í ţvm. Lokiđ vantar og upprunalegur botn er farinn, en negldur hefur veriđ í kringlóttur furubotn. Ţegar karfan kom á safniđ fylgdi henni svohljóđandi greinargerđ: „Karfa ţessi er fundin - um 1880 - í kofarústum Fjalla-Eyvindar á Hveravöllum af Margréti Jónsdóttur á Stóru-Seylu (Holtskoti) en hún var ţar í grasaferđ. Lok körfunnar var ţá ónýtt. Margrét gaf Birni Gíslasyni - ţá í Glaumbć, 10 ára, körfuna (1910) og hefur hann átt hana síđan, en gefur hana nú til Glaumbćjar 8.4. 1954. Frá Birni Gíslasyni í Reykjahlíđ viđ Varmahlíđ". Í Ţjóđminjasafni (Ţjms. 1627) er karfa nokkru stćrri en ţessi en međ svipuđu lagi og heil, og er hún talin eftir Eyvind. Er mjög svipađ eđa sama handbragđ á báđum körfunum, og mćtti af ţví einu ćtla ţćr riđnar af saman manni. Eyvindur kvađ hafa veriđ snillingur ađ ríđa körfur (karfir) og ţćr vatnsheldar.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is