Flýtilyklar
Fréttir
Bóndi, býður þú þorra í garð?
05. febrúar 2019
Þorrinn er genginn í garð, margir stefna á að fara á þorrablót og því ekki úr vegi að fjalla örstutt um tímabilið. Í forníslensku tímatali var þorri fjórði mánuður vetrar, og hefst hann á föstudegi í 13. viku vetrar, nú á bilinu 19-25. janúar. Þann dag þekkjum við flest undir heitinu bóndadagur. Heiti mánaðarins þekkist í heimildum a.m.k. frá 12. öld en óvíst er um uppruna orðsins
Lesa meira
Blóðug lækning?
11. desember 2018
Hefur þú velt því fyrir þér hvernig fólk brást við þegar veikindi og slys bar að garði fyrr á öldum? Læknisfræði hefur fleygt fram síðustu áratugi og nú finnst okkur sjálfsagt að hafa aðgang að lækni í nágrenninu þegar eitthvað bjátar á, en fram á síðari hluta 19. aldar voru sjö læknisembætti á Íslandi, auk landlæknis. Fyrir þann tíma þurftu flestir að reiða sig á eigið hugvit, alþýðuvisku og húsráð, sjálfmenntaða menn og „skottulækna“ til að bjarga lífi og limum.
Lesa meira
Sumaropnunartíma Byggðasafnsins lokið
23. október 2018
Nú þegar daginn er tekið að stytta er ekki lengur opið á föstum opnunartíma í safninu. Við færum gestum okkar hjartans þakkir fyrir komuna í Glaumbæ og Víðimýri í sumar. Það sem af er ári hafa alls 42.128 manns lagt leið sína á báða viðkomustaði, 37.933 í Glaumbæ og 4.195 í Víðimýri.
Lesa meira
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskóli austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðahafnir
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli