Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum gestum, samstarfsfólki og velunnurum fyrir árið sem er að líða. Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga hefur haft í nógu að snúast, en safnið tók á móti 65.017 manns á árinu, þar af 61.126 í Glaumbæ og 3.891 í Víðimýrarkirkju.
Laugardaginn 13. desember næstkomandi fögnum við því að barnabækur Byggðasafns Skagfirðinga eru nú komnar út á pólsku! / W sobotę, 13 grudnia, wspólnie będziemy świętować ukazanie się polskiego wydania książek dla dzieci Muzeum Regionalnego Skagfiörður!