Safngestum fćkkar

Ef fer fram sem horfir má reikna međ töluvert fćrri gestum á safnsýningar í gamla bćnum í Glaumbć og Áshúsinu á ţessu ári en var í fyrra. Tölur fyrstu fimm mánuđi ársins gáfu ţetta ekki til kynna en tala gesta í júní má túlka ţannig. Ţar sem afkoma safnsins byggist ađ mestum hluta á ađgangseyri frá safngestum mun fćkkun gesta hafa einhver áhrif á starfsemina, ţar sem fremur var gert ráđ fyrir fjölgun en fćkkun, á milli ára.

Á grafinu, sem sýnir yfirlit gestafjölda frá 2010-2017, sést ađ fjölgun gesta í fyrstu fimm mánuđunum er stígandi en júnígestum hefur fćkkađ.


Glaumbćr  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 6173  |  bsk@skagafjordur.is