Í síðustu viku lauk uppgreftri á Höfnum á Skaga þetta árið. Margt spennandi hefur komið í ljós í ár; nýjar byggingar, gripir og mikið af beinum að venju.
Byggðasafn Skagfirðinga stendur fyrir þriðja málþinginu um torfarfinn föstudaginn 29. ágúst næstkomandi í Kakalaskála í Skagafirði, frá kl. 14-18, þar sem fjallað verður um torfarfinn frá ýmsum hliðum.