Dagana 17-18. september fengum við í heimsókn nemendahóp af arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Hópurinn kom í Skagafjörð m.a. til að kynnast torfarfinum okkar en eins og margir vita er af nógu að taka í þeim efnum í firðinum.
Frá og með 21. september til 20. október eru sýningar safnsins opnar virka daga milli kl. 10 til 16. / From September 21st to October 20th, the museum's exhibitions are open weekdays between 10 to 16 o‘clock.