Fara í efni

Torfarfurinn 2025

Byggðasafn Skagfirðinga stendur fyrir þriðja málþinginu um torfarfinn föstudaginn 29. ágúst næstkomandi í Kakalaskála í Skagafirði, frá kl. 14-18.

Dagskrá verður auglýst síðar - takið daginn frá!

Viðburðurinn er styrktur af húsafriðunarsjóði.