Fara í efni

Fullbókað á námskeið Fornverkaskólans

Nú eru bæði námskeið Fornverkaskólans þetta árið orðin full – við hlökkum til að taka á móti þátttakendum og miðla þessari dýrmætu handverksþekkingu!
 
Við vekjum athygli á því, fyrir þau sem eru áhugasöm um námskeið skólans en komust ekki að að þessu sinni, að hægt er að skrá sig á biðlista fyrir næstu námskeið á heimasíðu safnsins hér.