*English below
Þann 7. maí næstkomandi verður spennandi málþing í boði á vegum Earth Build Europe (EBUKI). Málþingið hefst kl. 8.45 (GMT). Á 20. öldinni hafa “jarðbyggingar” (e. earth building) og byggingararfur sem felst í notkun náttúrulegra byggingarefna og hefðbundinna byggingaraðferða, átt undir högg að sækja. Undanfarna áratugi hefur orðið mikil gróska í þekkingarmiðlun og rannsóknum á sviðinu í Evrópu, en á sama tíma er tekist á við fjölmargar áskoranir, s.s. samfélagslegt viðnám og loftlagsógnir. Á málþinginu býður Earth Build Europe einstaklingum, félagasamtökum og fyrirtækjum upp á tækifæri til samræðna um fjölmarga fleti sem snerta jarðbyggingar.
Þrjú meginþemu verða leiðarljós málþingsins og fjölmargir spennandi fyrirlestrar í boði, þar á meðal Hildigunnur Sverrisdóttir frá Listaháskóla Íslands.
Allar nánari upplýsingar og skráningu á málþingið má finna á vef EBUKI.
Earth Build Europe Conference, 7th of May 2021.
“Europe's earth building heritage came under sustained attack in the 20th century. Slowly our earthen heritage is rediscovering its place as a key contributor to the built environment. Happily Europe is currently experiencing a rapid growth in skills, knowledge, competence, experience, research and regulation, but it is also experiencing cultural resistance, climate crisis and network challenges. Earth Build Europe offers ways to understand the threads of these multiple challenges and in this event we discuss how they weave together and how they can be enlivened, strengthened and grown. We are blending voices from Organizations, Industry and the Digital World, bridging the gaps between different disciplines and actors, skills and knowledge, users and producers, designers and practitioners, regulators and funders and the wider, seemingly indifferent, society."
There are three main topics of conversations with diverse and exciting presenters and opportunities for discussions.
All further information and registration can be found on the EBUKI website.