Fornverkaskólinn fékk á dögunum 500.000 kr. frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra til þess að halda námskeið í torfhleðslu á Tyrfingsstöðum. Það er í því ljóst að við munum bjóða upp á námskeið í sumar en ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um hvenær en það verður auglýst um leið og það liggur fyrir. Fornverkaskólinn þakkar Uppbyggingarsjóði fyrir styrkinn og styrkina í gegnum árin en sjóðir ur styrknum hafa á undanförnum árum reynst grunndvöllur námskeiðum okkar.