Fara í efni

Þökkum fyrir komuna á hrekkjavöku!

Starfsfólk Byggðasafnsins prúðbúið í tilefni af hrekkjavöku.
Starfsfólk Byggðasafnsins prúðbúið í tilefni af hrekkjavöku.

Nú um helgina hélt Byggðasafnið hrekkjavöku í annað sinn við góðar móttökur en mikil gleði ríkti meðal bæði starfsmanna safnsins og gesta. Þökkum ykkur kærlega fyrir komuna og við vonum að þið hafið skemmt ykkur vel!
Þökkum Safnasjóði fyrir stuðninginn!

Fyrir áhugasama má sjá myndir frá Hrekkjavökunni á Facebook.